87. Fastir bílar

F3 Útkall vegna fastra bíla í Hvalfirði og á Kjalarnesi. Slæmt veður var á svæðinu með snjósöfnun og blindu. Tveir fóru í verkefnin.