41. Sjóbjörgun

F1 Útkall vegna manneskju sem fór í sjóinn við Geldinganes. Tvö jetskíði voru að gera sig klár þegar viðkomandi sneri til lands aftur.