F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Grundarhverfi. Einn fór á staðinn.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna öndunarerfiðleika í Grundarhverfi. Einn fór á staðinn.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna umferðaróhapps á vesturlandsvegi. Einn fór á slysstað.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda í Grundarhverfi. Einn fór á staðinn.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna andlegra veikinda á Kjalarnesi. Einn fór á staðinn.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna áreksturs á vesturlandsvegi. Einn fór á vettvang.
F1 Útkall vegna báts sem talinn var vera í vanda við Viðey. Verið var að manna tvö jetskíði þegar leit var afturkölluð.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda á Kjalarnesi. Einn fór á staðinn.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Grundarhverfi. Tveir fóru á staðinn.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í Grundarhverfi. Einn fór á staðinn.
F3 Vakt vegna eldgossins. Tveir menn og Kjölur 1 á síðdegis- og kvöldvakt vegna umferðar við Grindavíkurveg.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í heimahúsi á Kjalarnesi. Einn fór á staðinn.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna geðrænna vandamála. Einn fór á staðinn.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna öndunarerfiðleika í Grundarhverfi. Tveir menn fóru á staðinn.
F2 Gæsla vegna goss sem hófst í Sundhnúksgígaröð kvöldið áður. Tveir menn voru á kvöldvaktinni á Kjöl 1.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu á vesturlandsvegi. Einn fór á slysstað.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bílslyss á vesturlandsvegi. Einn fór á slysstað.
F2 Útkall vegna báts sem hvolfdi og rak á land í Hvalfirði. Fimm manns fóru til aðstoðar skipverja og báti á jetskíðum og jeppa.
F2 Útkall vegna fólks sem talið var vera í hættu í Kerlingafjöllum. Reyndist vera gabb. Fjórhjólateymi var á leiðinni þegar afturkallað.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í Kjós. Einn Kjalarmaður fór á vettvang.
F3 Leit að einstaklingi sem talið var að hefði farið í sjóinn við Örfirisey. Eitt jetskíði mætti til leitar ásamt öðrum björgum.
F2 Útkall vegna tveggja hraktra göngumanna í sjálfheldu við Grafará undir Esju. Tvö fjórhjólateymi fóru á staðinn.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna öndunarerfiðleika á Kjalarnesi. Einn fór á staðinn.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna slyss í heimahúsi í Grundarhverfi. Tveir fóru á vettvang.
F2 Leit að konu með Alzheimer sem hvarf frá hjúkrunar heimili í Reykjavík. Tvö fjórhjólateymi fóru til leitar.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna öndunarerfiðleika í Grundarhverfi. Einn fór á staðinn.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna áreksturs í Hvalfjarðargöngum. Einn fór á staðinn.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda í Grundarhverfi. Tveir menn fóru á staðinn.
F3 Útkall vegna hunds í sjálfheldu í Meðalfelli í Kjós. Þrír fóru á staðinn og aðstoðuðu hundinn og sem komst nokkuð heill frá hremmingunum.
F2 Útkall vegna áreksturs tveggja bíla á vesturlandsvegi. Einn vettvangsliði fór á slysstað.
F3 Fimmta eldgosið í Sundhnúksgígaröðinni. Kjölur 2 og tveir menn voru á vakt í Grindavík og nágrenni.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Kjós. Tveir fóru á vettvang.
F1 Neyðarstig vegna eldgoss í Sundhnúks gígaröðinni. Viðbragðsstaða í bækistöð uns ljóst var að ekki var þörf á frekari aðstoð.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna skyndilegra veikinda. Einn Kjalarmaður fór á staðinn.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna andlegra veikinda á Kjalarnesi. Einn fór á staðinn.
F2 Leit að barni í Mosfellsbæ. Tvö fjórhjólateymi sem voru í annarri leit á sama tíma, komu að. Viðkomandi fannst fljótlega heill á húfi.
F2 Leit að einstaklingi á höfuðborgarsvæðinu sem óttast var um. Tvö fjórhjólateymi fóru til leitar í Grafarvogi og víðar.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna einstaklings á Kjalarnesi í krampa. Einn fór á vettvang.
F2 Leit að manni sem óttast var um í Mosfellsbæ. Fjórir mættu á fjórhjólum og K1. Maðurinn kom fram heill á húfi stuttu síðar.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í heimahúsi á Kjalarnesi. Einn fór á vettvang.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins þegar einstaklingur slasaðist eftir fall í Kjós. Einn fór á vettvang.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna einstaklings á Kjalarnesi í krampa. Tveir fóru á vettvang.
F2 Hættustig í Keflavík vegna farþegaflugvélar með reyk í stjórnklefa. Þrír fóru á söfnunarstað viðbragðsaðila. Vélin lenti heilu og höldnu.
F2 Leit að manni í Árbæ. Tvö fjórhjólateymi og Kjölur 2, alls fimm leitarmenn fóru úr húsi. Hinn týndi fannst skömmu síðar.
F3 Eldgos í Sundshnúksgígaröðinni. Kjölur 2 og tveir menn voru við gæslu og önnur störf í Grindavík og nágrenni.
F3 Eldgos í Sundhnúksgígaröðinni. Kjölur 2 ásamt einum manni voru við gæslu og önnur störf í Grindavík og nágrenni.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna andlegra veikinda í heimahúsi í Kjós. Einn félagi fór á staðinn.
F3 Eldgos í Sundshnúksgígaröðinni. Kjölur 2 og tveir menn voru við gæslu og önnur störf í Grindavík og nágrenni.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis í Kjós. Þrír mættu á staðinn.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis á Kjalarnesi. Einn Kjalarmaður fór á staðinn.
F2 Útkall vegna aðila í sjálfheldu við Móskarðahnjúka. Tvö fjórhjól og Kjölur 1 fóru á vettvang ásamt öðrum björgum.
F3 Eldgos í Sundshnúksgígaröðinni. Kjölur 1 með þremur mönnum voru við gæslu og önnur störf í Grindavík og nágrenni.
F3 Eldgos í Sundshnúksgígaröðinni. Kjölur 1 ásamt tveimur mönnum voru við gæslu og önnur störf í Grindavík og nágrenni.
F2 Útkall vegna umferðaróhapps á vesturlandsvegi norðan Grundarhverfis. Einn fór á staðinn ásamt öðrum viðbragðsaðilum.
F2 Útkall vegna göngumanns sem slasaðist á fæti við Þverfellshorn. Tveir Kjalarmenn fóru á staðinn, gangandi og á fjórhjóli.
F2 Leit að örvingluðum manni í Reykjavík. Tvö fjórhjólateymi fóru til leitar. Viðkomandi fannst heill á húfi stuttu síðar.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna andlegra veikinda á Kjalarnesi. Einn fór á vettvang.
F3 Framhaldsleit að ungum manni. Tveir menn á jetskíðum fóru til leitar um fjörur og sker við Granda og Gróttu.
F2 Leit að ungum manni í Reykjavík. Þrír menn fóru til leitar í vesturbænum. Leit bar ekki árangur.
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna andlegra veikinda. Tveir menn fóru á staðinn.
F3 Lokun á vesturlandsvegi um Kjalarnes vegna slæmrar færðar og blindu. Vegurinn var lokaður í nokkrar klukkustundir.
F3 Gæsla og viðbragð vegna eldgossins í og við Grindavík. Þrír félagar og Kjölur 1 stóðu vaktina um kvöldið fram á nótt.
F2 Kvikuinnskot við Sundhnjúkagígaröð og undir Grindavíkurbæ. Allar sveitir á höfuðborgarsvæðinu í viðbragðsstöðu.
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna einstaklings í krampa. Fjórir félagar fóru á staðinn.
F3 Útkall vegna hópferðabíla með 90 manns í sjálfheldu vegna hálku í Kjós. Kjölur 1 og 2 fóru á staðinn og aðstoðuðu við að ferja fólk.