37. Björgun

F3 Útkall vegna hunds í sjálfheldu í Meðalfelli í Kjós. Þrír fóru á staðinn og aðstoðuðu hundinn og sem komst nokkuð heill frá hremmingunum.