„Á Kjalarnesi hvessir enn
hvítfyssir á sænum.
Hérna búa hraustir menn
hinir eru í bænum.“ PÞ
Upplýsingar um veður á Kjalarnesi og nágrenni:
Skrauthólar veðurstöð Veðurstofu – næst Grundarhverfi
Tíðaskarð veðurstöð Vegagerðar
Blikdalur veðurstöð Vegagerðar
Esjuhlíðar veðurstöðvar Esjuferju
Ambient veðurstöðvar t.d. í Grundarhverfi – Kjós
Sjávarföll Reykjavík – Tide Forecast
Það telst fárviðri þegar vindhraði hefur náð 32 m/sek,
sem jafngildir 64 hnútum (12 vindstig).
Lögreglan virkjar útkallskerfi björgunarsveita og Kjölur er hluti af almannavarnakerfi ríkislögreglustjóra.
Þegar hættuástand skapast er fjöldahjálparstöð fyrir Kjalarnes (Reykjavík) Klébergsskóli.