51. Umferðarslys Birt þann 4. júní, 201820. október, 2021 eftir kristinnssig F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna áreksturs tveggja bíla á vesturlandsvegi. Einn maður lést og níu slösuðust. Fimm Kjalarmenn voru á vettvangi.