39. Leit við Hafnarfjörð Birt þann 17. apríl, 201829. júní, 2018 eftir Kjölur F2 Leit að manni í og við Hafnarfjörð. Fjórir Kjalarmenn fóru til leitar við Hvaleyrarvatn og á hafnarsvæðinu á fjór- og reiðhjólum.