30. Aðstoð

F2 Útkall vegna bíls sem festist í Leirvogsá. Áin var í miklum vexti og festist Kjölur 1 líka. Aðrar bjargir komu í kjölfarið til aðstoðar.