42. Leit

F2 Leit að manni sem óttast var um á Selfossi. Tveir menn voru á leiðinni austur þegar viðkomandi fannst heill á húfi.