Nýr Kjölur 2

Nýr Kjölur 2 hefur tekið við af þeim gamla, sem hefur þjónað okkur vel í útköllum og innra starfi undanfarin ár. Bíllinn sést hér í Þrengslunum á dögunum en heilfilmun, merkingar og öll rafmagnsvinna eru unnin „fyrir austan fjall“.