26. Vélarvana skip

F1 Útkall vegna skips sem var vélarvana í Hvalfirði. Tvö jetskíði voru klár þegar tókst að koma vélinni í gang og útkallið afturkallað.