38. Slys á vatni

F1 Útkall vegna fólks í lekum bát á Þingvallavatni. Tvö jetskíði með þriggja manna áhöfn voru farin úr húsi þegar var afturkallað.

37. Slys

F1 Útkall vegna göngumanns sem féll fram af klettum í Kjós. Sjö Kjalarmenn á öllum ökutækjum sveitarinnar fóru á vettvang.

34. Fæðing

F1 Útkall vegna yfirvofandi fæðingar á vesturlandsvegi sem var afturkallað fljótlega. Einn Kjalarmaður fór af stað úr húsi.

33. Brjóstverkur

F1 Útkall vegna ökumanns á vesturlandsvegi sem veiktist skyndilega. Tveir menn fóru á vettvang.

26. Meðvitundarleysi

F1 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis í Grundarhverfi. Tveir menn mættu.

24. Sjóslys

F1 Útkall vegna smábáts með þremur mönnum sem strandaði við Brimnes. Þrír Kjalarmenn fóru á vettvang ásamt öðrum viðbragðsaðilum.

22. Snjóflóð

F1 Útkall vegna manns sem lenti í snjóflóði í Skálafelli. Fjórhjól og Kjölur 1 með þremur mönnum fóru á staðinn.

15. Fæðing

F1 Útkall vegna fæðingar í heimahúsi í Kjós. Móður og barni heilsaðist vel, þegar að var komið.

12. Leit

F1 Útkall vegna leitar við Kleifarvatn. Tvö fjórhjólateymi voru lögð af stað þegar viðkomandi fannst.

8. Árekstur

F1 Útkall vegna áreksturs tveggja bíla á vesturlandsvegi við Grundarhverfi. Einn Kjalarmaður fór á vettvang.