53. Leit

F2 Leit að barni við Hveragerði. Tvö fjórhjól og einn aðgerðastjórnandi fóru austur. Drengurinn fannst heill á húfi eftir 12 klst leit.

51. Veikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna andlegra veikinda. Tveir menn fóru á staðinn.

50. Veikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna andlegra veikinda. Tveir fóru á staðinn.

49. Veikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Kjós. Einn fór á vettvang.

48. Veikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Grundarhverfi. Einn Kjalar félagi fór til aðstoðar.

47. Veikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna andlegra veikinda á Kjalarnesi. Einn fór á vettvang.

45. Veikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda. Tveir menn fóru á staðinn.

43. Slys

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna tveggja reiðhjólaslysa í Kjós. Tveir menn fór á vettvang.

41. Fæðing

F2 Útkall á vegum SHS vegna fæðingar, en stúlka kom í heiminn án aðstoðar viðbragðsaðila.

40. Leit

F2 Framhaldsleit vegna nýrra vísbendinga. Tvö fjórhjólateymi leituðu við Elliðardal. Leit bar ekki árangur.