F2 Leit á höfuðborgarsvæðinu að ungum manni sem óttast var um. Tvö fjórhjólateymi fóru til leitar í Seljahverfi.
Forgangur: F2
Forgangur 2
19. Veikindi
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda á Kjalarnesi. Einn fór á staðinn.
18. Öndunarerfiðleikar
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Grundarhverfi. Þrír félagar fóru á staðinn.
17. Leit
F2 Leit að manni sem mögulega hafði farið í sjó við Kirkjusand. Leitað var á landi og sjó. Tvö fjórhjólateymi mættu.
16. Veikindi
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda á Kjalarnesi. Tveir félagar fóru á staðinn.
15. Bílvelta
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu á Hvalfjarðarvegi. Einn Kjalarmaður fór á slysstað.
13. Slys
F2 Útkall vegna hlaupara sem slasaðist á fæti undir Þverfellshorni í Esju. Fjórhjólateymi fór til aðstoðar sjúkraflutningamönnum.
10. Slys
F2 Útkall vegna göngumanns sem slasaðist í Esjunni. Fjórhjól og tveir göngumenn fóru til aðstoðar sjúkraflutningamönnum.
9. Árekstur
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins þegar tveir slösuðust eftir ákeyrslu á ljósastaur. Einn fór á vettvang.
8. Óveður
F2 Útkall vegna annarar rauðrar viðvörunar á höfuðborgarsvæðinu. Tveir Kjalarmenn voru til taks en engin verkefni komu inn á heimasvæði.