F2 Útkall á vegnum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda í Kjós. Tveir Kjalarmenn fóru á staðinn.
Forgangur: F2
Forgangur 2
44. Veikindi
F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í heimahúsi á Kjalarnesi. Einn fór á vettvang.
43. Leit
F2 Leit að ferðamanni við gosstöðvarnar. Kjalar hundateymi og aðgerðastjórnandi voru við leit þar til maðurinn fannst um kvöldið.
42. Árekstur
F2 Útkall vegna ökumanns sem missti stjórn á bíl sínum í Hvalfjarðargöngunum. Tveir fóru á vettvang.
41. Árekstur
F2 Útkall vegna áreksturs þriggja bíla í Hvalfjarðargöngum. Tveir félagar fóru á slysstað á Kjöl 1.
31. Veikindi
F2 Útkall á vegum slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda á Kjalarnesi. Einn maður fór á vettvang.
30. Slys í Esju
F2 Útkall vegna göngumanns sem slasaðist á fæti við Þverfellshorn. Tvö fjórhjólateymi fóru á slysstað, alls þrír menn.
28. Gróðureldar
F2 Útkall vegna gróðurelda í Heiðmörk. Tvö fjórhjólateymi fóru til aðstoðar SHS við flutning á slökkvibúnaði fram eftir kvöldi.
27. Árekstur
F2 Útkall vegna bíls sem lenti á ljósastaur á vesturlandsvegi við Grundarhverfi. Tveir Kjalarmenn fóru á slysstað.
25. Slys
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna stúlku sem slasaðist á fæti í Kjós. Tveir fóru á vettvang.