82. Leit

F2 Útkall vegna gruns um að lítil flugvél hefði brotlent við Skálafell. Tvö fjórhjólateymi, SHS og fleiri leituðu af sér allan grun á svæðinu.