F2 Leit að heilabiluðum einstaklingi í Garðabæ. Tvö fjórhjólateymi voru lögð af stað þegar viðkomandi fannst heill á húfi.
Forgangur: F2
Forgangur 2
64. Veikindi
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í heimahús á Kjalarnesi. Einn fór á vettvang.
62. Leit
F2 Leit að göngumanni sem villtist í slæmu veðri efst á Esjunni. Tvö fjórhjólateymi mættu í aðgerðina.
60. Veikindi
F2 Útkall á vegnum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna geðrænna vandamála. Einn maður fór á staðinn.
59. Veikindi
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Kjós. Einn maður fór á staðinn.
58. Bílvelta
F2 Útkall þegar bíll með þremur mönnum valt á Brautarholtsvegi. Tveir Kjalarmenn mættu á slysstað.
57. Leit
F2 Leit að ungri stúlku á höfuðborgarsvæðinu. Þrír Kjalarmenn fóru til leitar á fjórhjólum og jeppa.
54. Leit
F2 Leit að tveimur hjólreiðamönnum sem höfðu villst við Svínaskarð. Tveir Kjalarmenn fóru til leitar.
53. Leit
F2 Leit að eldri heilabiluðum manni á höfuðborgarsvæðinu. Tvö fjórhjólateymi fóru til leitar.
52. Slys
F2 Útkall vegna göngumanns sem slasaðist á fæti við Móskarðahnjúka. Tvö fjórhjólateymi fóru á vettvang.