79. Leit

F2 Útkall vegna leitar að manni í Reykjavík sem óttast var um. Tvö fjórhjólateymi fóru til leitar. Viðkomandi fannst heill á húfi skömmu síðar.