70. Leit í Árbæ

F2 Leit að dreng í Árbæ og nágrenni. Þrír menn fóru til leitar á fjór- og reiðhjólum. Drengurinn fannst heill á húfi skömmu síðar.

68. Slys á göngumanni

F2 Útkall vegna slyss við Þríhnjúkagíg. Tveir menn fóru til aðstoðar öðrum viðbragðsaðilum við flutning.

65. Leit á Esju

F2 Leit að fjórum ungmennum fastir í þoku efst á Esjunni. Tveir Kjalarmenn fóru ásamt öðrum björgum í fjallið og fylgdu þeim niður.

63. Slys

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda og slyss í Kjós. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 1.

62. Bráðaveikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna höfuðverks í Kjósinni. Tveir menn fóru á vettvang á Kjöl 1.

60. Leit á Suðurnesjum

F2 Leit að unglingsstúlku á Suðurnesjunum. Tveir menn fóru til leitar á fjórhjólum. Stúlkan fannst fljótlega heil á húfi.

56. Slys í Kjós

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna einstaklings sem slasaðist við Laxá í Kjós. Einn maður fór á vettvang á Kjöl 2.

54. Veikindi

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda rétt utan Grundarhverfis. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.

52. Slys

F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna einstaklings sem slasaðist eftir fall í Kjós. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.

50. Leit við Sandskeið

F2 Leit að manni á bíl sem talinn var vera í hættu. Allar sveitir á höfuðborgarsvæðinu voru boðaðar til slóðaleitar. Fimm Kjalarmenn fóru til leitar á fjórhjólum og bílum.