16. Vegalokun

F3 Lokun á vesturlandsvegi við Grundarhverfi í báðar áttir vegna veðurs – rauð veðurviðvörun. Lokun stóð í 6 klst.

15. Ófærð

F3 Ófærð á höfuðborgarsvæðinu í kjölfar hvassviðris og skafrennings. Kjölur sinnti verkefnum á Kjalarnesi og í Kjós fram á nótt.

14. Vegalokun

F3 Lokun vesturlandsvegar um Kjalarnes vegna umferðaróhapps í slæmu veðri. Í kjölfarið var farið til/frá Esjumela með fylgdarakstur.

13. Ófærð

F3 Ófærðarverkefni af ýmsu tagi í um 8 klst meðan hríðarveður gekk yfir. Kjölur 1 sinnti verkefnum milli Tíðaskarðs og Mosfellsbæjar.

12. Vegalokun

F3 Lokun vesturlandsvegar við Grundarhverfi vegna veðurs. Gul viðvörun vegna hríðarveðurs. Lokun stóð í um 22 klst.

10. Vegalokun

F3 Lokun á vesturlandsvegi um Kjalarnesi vegna appelsínugulrar/rauðrar veðurviðvörunar. Vegurinn var lokaður í um 6 klst.

9. Eftirleit

F3 Leit að þeim sem voru í flugvélinni sem fórst á Þingvallavatni. Fjórir fóru til eftirleitar á og við vatnið með tvö jetskíði.

3. Verðmætabjörgun

F3 Björgun á verðmætum, þegar flutningabíll valt með fullfermi af ísuðum fiski. Fimm manns unnu með öðrum langt fram á nótt.

2. Óveður

F3 Kröpp lægð á höfuðborgarsvæðinu. Þrír menn fóru í fokverkefni í Mosfellsbæ, þrír aðrir Kjalarmenn voru í viðbragðsstöðu í bækistöð.

1. Óveður

F3 Útkall vegna fokverkefna á Kjalarnesinu í NA fárviðri. Alls komu fimm menn að í tveimur hópum.