13. Óveður á Sandskeiði

F3 Fjöldi ökumanna lenti í vandræðum á suðurlandsvegi við Sandskeið þegar lægð með hvassviðri og snjókomu gekk yfir.Veginum um Þrengsli og Hellisheiði hafði verið lokað fyrr umkvöldið. Allar sveitir á höfuðborgarsvæðinu auk sveita fyrir austan fjall fóru til aðstoðar, losuðu bíla og fylgdu fólki til byggða. Kjölur 1 var á staðnum ásamt tveimur mönnum.Vegurinn var lokaður til um hádegis daginn eftir.