F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu í Kollafjarðarbotni. Einn fór á slysstað.
Forgangur: F2
Forgangur 2
82. Leit
F2 Leit að unglingsstúlku í Garðabæ. Fjórir menn á fjórhjóli og jeppa voru á leið í leit, þegar stúlkan fannst.
79. Veikindi
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna geðrænna veikinda. Tveir menn fóru á vettvang.
78. Slys
F2 Útkall vegna einstaklings sem slasaðist eftir fall utandyra í Grundarhverfi. Einn maður fór á vettvang.
73. Leit
F2 Leit að manni sem óttast var um á Hafnarfjarðarsvæðinu. Fjórir fóru til leitar á jeppa og fjórhjólum.
71. Veikindi
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna andlegra veikinda á Kjalarnesi. Tveir menn fóru á vettvang.
70. Leit
F2 Leit að ungu barni sem hafði ekki skilað sér heim eftir íþróttaæfingu á Hafnarfjarðarsvæðinu. Tveir menn fóru til leitar.
69. Bílvelta
F2 Útkall vegna bifreiðar sem fór út af veginum og valt á Hvalfjarðarvegi í Kjós. Tveir Kjalarmenn fóru á vettvang.
68. Bílvelta
F2 Útkall vegna bíls sem fauk í hvassviðri og valt á annan bíl á vesturlandsvegi. Tveir menn fóru á vettvang.
64. Veikindi
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda á Kjalarnesi. Einn maður fór á vettvang.