F2 Leit að manni sem fór í Ölfusá við Selfoss. Bjargir á suðurlandi, höfuðborgarsvæðinu og víðar voru kallaðar út. Fjórir Kjalarmenn voru við leit við ána. Leit bar ekki árangur og var leitað áfram næstu daga.
Forgangur: F2
Forgangur 2
46. Veikindi
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda barns. Einn maður mætti á staðinn á Kjöl 2.
44. Leit í Kópavogi
F2 Leit að unglingspilti í Kópavogi og nágrenni. Eitt fjórhjólateymi og eitt hundateymi fóru til leitar.
43. Leit í Hafnarfirði
F2 Leit að barni sem skilaði sér ekki heim. Allar sveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út. Tveir Kjalarmenn fóru til leitar á Kjöl 2.
42. Bráðaveikindi
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda utan Grundarhverfis. Þrír menn mættu á Kjöl 2.
41. Bílvelta
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu á Brautarholtsvegi. Tveir menn mættu á Kjöl 2.
40. Veikindi
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda. Tveir menn mættu á staðinn á Kjöl 2.
39. Leit við Hafnarfjörð
F2 Leit að manni í og við Hafnarfjörð. Fjórir Kjalarmenn fóru til leitar við Hvaleyrarvatn og á hafnarsvæðinu á fjór- og reiðhjólum.
37. Umferðaróhapp
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna áreksturs þriggja bíla á vesturlandsvegi. Fjórir menn mættu.
35. Vinnuslys
F2 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna vinnuslyss á Kjalarnesi. Einn Kjalarmaður fór á staðinn.