F4 Gosvakt við Litla Hrút. Fjögurra mann hópur var á vakt við gosstöðvarnar um kvöldið. Kjölur 1 og fjórhjól með í för.
Forgangur: F3
Forgangur 3
40. Óveður
F3 Útkall vegna hjólhýsis sem fauk og sprakk á vesturlandsvegi. Fjórir Kjalarmenn aðstoðuðu við að tryggja vettvang.
39. Gosvakt
F4 Gosgæsla við Litla Hrút. Tvö fjórhjólateymi sinntu gæslu á kvöldvakt. Um 4000 manns lögðu leið sína að gosinu þann daginn.
38. Gosgæsla
F3 Gosgæsla vegna eldgossins á Reykjanesi sem hófst deginum áður. Tveir menn sinntu lokunarpósti við Keili.
18. Veikindi
F3 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna skyndilegra veikinda í Kjós. Tveir fóru á vettvang.
15. Eftirleit
F3 Framhaldsleit að manni sem saknað er við Álftanes. Fimm göngumenn og tvö jetskíði fóru til leitar í fjörur við Bessastaðanes.
9. Óvissustig
F3 Viðbragðsstaða á vegum Vegagerðarinnar vegna appelsínugulrar veðurviðvörunar. Veðrið gekk hratt yfir og ekki kom til lokunar.
6. Óveður
F3 Útkall vegna bíla sem voru í vandræðum vegna snjóa og blindu á Vesturlandsvegi. Vegurinn lokaðist um tíma.
5. Lokun
F3 Lokun á vesturlandsvegi um Kjalarnes vegna veðurs. Gul og appelsínugul veðurviðvörun var á svæðinu og lokun stóð í um 6 klst.
2. Ófærð
F3 Útkall vegna margra fasta bíla í snjó og hríð á Mosfellsheiði. Einn Kjalarbíll fór upp á heiðina ásamt öðrum björgunarsveitum.