F1 Útkall vegna tveggja veiðimanna sem fóru í Þingvallavatn. Bátahópar sem voru við leit á Ölfusá á sama tíma, voru sendir að Þingvallavatni. Einn Kjalarmaður sem jafnframt er sjúkraflutningamaður fór á vettvang á Kjöl 2 og aðstoðaði við endurlífgun.
Hættustig: H2
Hættustig 1
45. Árekstur
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna áreksturs í Hvalfjarðargöngum. Einn maður mætti á Kjöl 2.
38. Yfirlið
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Grundarhverfi. Þrír Kjalarmenn fóru á vettvang.
36. Brjóstverkur
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks á Kjalarnesi. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
33. Meðvitundarleysi
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis á Kjalarnesi. Þrír menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
32. Brjóstverkur
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks á Kjalarnesi. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
30. Vinnuslys
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna vinnuslyss í grennd við Grundarhverfi. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
24. Meðvitundarleysi
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis í Grundarhverfi. Fjórir fóru á vettvang á Kjöl 2.
20. Veikindi
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda á Kjalarnesi. Fjórir mættu á staðinn á Kjöl 2.
9. Veikindi
F1 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Grundarhverfi. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.