18. Gosgæsla Birt þann 21. mars, 202120. október, 2021 eftir Kjölur F2 Útkall vegna eldgosins í Geldingardal. Fjórir Kjalarmenn á fjórhjólum og jeppa sinntu leit og gæslu fram eftir nóttu.