20. Leit

F2 Útkall vegna leitar að barni í Reykjanesbæ. Fjórir menn lögðu af stað til leitar en viðkomandi fannst fljótlega heill á húfi.