• Á leið á hálendisvakt Sprengisandi 2018

Facebook Kjölur

Myndasíða Kjölur

Árleg ljósaganga á vegum Ljóssins fór fram í gær, þrátt fyrir norðangarra og hálku. Talsverður fjöldi göngumanna hélt í fjallið og myndaði á niðurleið fallegan ljósafoss með höfuðljósum. Að venju voru björgunarsveitarmenn frá Kili og Sigurvon göngumönnum til halds og traust á leiðinni.
Vert er að minna á mikilvægi þess að kynna sér veðurspár, vera vel klæddur og nota öryggisbúnað við útivist á þessum árstíma.
... Sjá meiraSjá minna

Skoða á Facebook

Kjölur var kallaður út í lokun vegna veðurs í kvöld, spáin er mjög leiðinleg fyrir nóttina og má búast við að lokað verði til morguns og jafnvel eitthvað fram eftir morgni, við viljum benda á að eins og staðan er núna er opið um Kjósaskarð og viljum við biðja fólk um að kanna stöðuna á opnun vega áður en lagt er af stað núna og undir morgun.

Myndin er tekin núna áðan þegar verið var að ræða við ökumenn.
... Sjá meiraSjá minna

Skoða á Facebook