• Á leið á hálendisvakt Sprengisandi 2018

Facebook Kjölur

Myndasíða Kjölur

5 days ago

Björgunarsveitin Kjölur

Söfnunarþáttur ferð í loftið á Stöð 2 föstudaginn 21. september. Hvetjum alla til þess að horfa á þáttinn og kynna sér hinar mörgu og mögnuðu hliðar á starfi Slysavarnafélagsins Landsbjargar.

Slysavarnafélagið Landsbjörg
Bakverðir standa þétt við bakið á okkur með mánaðarlegum stuðningi. Þannig leggja þeir sitt af mörkum til að tryggja öryggi og bjarga mannslífum.

Ert þú Bakvörður? - www.landsbjorg.is
... Sjá meiraSjá minna

Skoða á Facebook

1 month ago

Björgunarsveitin Kjölur

Kjölur kom að vettvangsvakt björgunarsveita í Skaftafelli dagana 1.-12. ágúst, annað árið í röð. Tveir menn ásamt farartæki fóru á vegum sveitarinnar og stóðu vaktina ásamt góðum félögum víðs vegar af landinu. Vettvangsvaktin snýst, líkt og hálendisvaktin um forvarnir, stytta viðbragðstímann og styðja við björgunarsveitir á svæðinu. Verkefni voru nokkur og af ýmsu tagi en einnig gafst tækifæri til þess að njóta útivistar og náttúru í Öræfum. ... Sjá meiraSjá minna

Skoða á Facebook