• Vegalokun vesturlandsvegar

Facebook Kjölur

Myndasíða Kjölur

Á dögunum gafst björgunarsveitar- og slökkviliðsmönnum á Kjalarnesi tækifæri til upprifjunar á ferlum sem snúa að aðkomu á slysavettvangi og veikindum. Reglulega þarf að æfa og endurmennta vettvangsliða, líkt og flest annað í björgunarsveitarstarfinu. Að þessu sinni var skerpt á vettvangsmati og frumskoðun undir styrkri stjórn Birkis Árnasonar frá SHS. ... Sjá meiraSjá minna

Skoða á Facebook

Á aðalfundi í Þórnýjarbúð 3. apríl sl urðu engar breytingar á stjórn sveitarinnar. Formaður er líkt og undanfarin ár Brynjar M Bjarnason. Helsta verkefnið á þessu ári verður að koma nýjum breyttum jeppa í gagnið svo sveitin verði að fullu útkallshæf aftur með tvo bíla.
Verkefnið er allmikil brekka en yfirstíganlegt, jafnvel fyrir smáa og knáa, samanber myndefnið.
... Sjá meiraSjá minna

Skoða á Facebook