Útköllin

Á árinu tók Kjölur þátt í 69 útköllum, þar af í 37 vegna slysa og bráðaveikinda á Kjalarnesi og í Kjós. Þegar litið er yfir síðustu 11 árin lítur myndin svona út , árið 2025 er með rólegasta móti í þeirri röð