Aðalfundur 2025 By KjölurPosted on 16. apríl, 202516. apríl, 2025 Aðalfundur sveitarinnar verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl kl 20 í Þórnýjarbúð. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf – kosið verður um formann og tvo meðstjórnendur. Öll velkomin