Útköll og verkefni hafa verið af ýmsu tagi það sem af er júní. Nokkrar boðanir á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda og umferðaslyss á Kjalarnesi og í Kjós en einnig hundabjörgun í Meðalfelli, gosvakt við Grindavík og gæsla á Sjómannadeginum við Reykjavíkurhöfn.
Sjaldnast tvö verkefni eins – fjölbreytnin heldur okkur á tánum. Framundan er svo Hálendisvaktin.

Sjá fb færslu með fleiri myndum: fb Björgunarsveitin Kjölur