Höfðingleg gjöf

Slysavarnardeildin í Reykjavík kom í gærkvöldi færandi hendi til okkar, deildin færði okkur peningastyrk til kaupa á nýrri bifreið sem kemur í staðinn fyrir Econoline sem skemmdist í vetur.

Takk kærlega fyrir komuna og höfðinglegan styrk

Á myndinni má sjá Eddu Guðmundsdóttur formann slysavarnardeildarinnar og Brynjar Bjarnason formann Kjalar.